Dansflæði með Emblu
[English below]
Opnir danstímar fyrir fólk með fjölbreytta líkama til að dansa saman í mjúku flæði, kynnast líkömum sínum og tengjast hvort öðru. Hentar bæði nýliðum og lengra komnum, fötluðu fólki sem og ófötluðu. Dansflæðið fer fram aðra hvora viku.
Hvar: Dansverkstæðið, Hjarðarhaga 47
Næsti tími: Fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:00-21:30*
Verð: Eftir greiðslugetu (tillaga 3.000 kr.). Greitt á staðnum með millifærslu eða pening.
*Rýmið er opið til kl. 22 svo hægt er að t.d. bóka ferðaþjónustu aðeins eftir að danstíma líkur til að forðast stress.

Skráning / Registration
Danceflow with Embla
Open movement classes for people with diverse bodies to dance together in a gentle flow, get to know our bodies, and connect with each other. The class is suitable both for beginners and more experienced dancers, disabled people or non-disabled people. The class will take place every other week.
Where: Dansverkstæðið, Hjarðarhaga 47
Next class: Thursday, January 22 at 20:00-21:30*
Price: Pay as you can (suggested 3,000 kr.). Paid in class by transfer or cash.
*The space is open until 22 so it's possible to, for example, book transportation services shortly after the class ends to avoid stress.

